Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaldræsibúnaður
ENSKA
cold-start device
Svið
vélar
Dæmi
[is] Kaldræsibúnaður skal hannaður og smíðaður á þann veg að ekki sé hægt að setja eða hafa hann á þegar hreyfillinn gengur eðlilega.
[en] The cold-start device shall be so designed and constructed that it cannot be brought into or kept in action when the engine is running normally.
Skilgreining
búnaður sem eykur eldsneytisgjöf til hreyfils tímabundið og er ætlað að auðvelda gangsetningu
Rit
Stjórnartíðindi EB L 220, 29.8.1977, 40
Skjal nr.
31977L0537
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira